Velkomin/n á vörutorg Parlogis. Þau fyrirtæki og stofnanir sem hafa aðgang að vörutorginu geta pantað vörur í gegnum vörutorgið, fengið upplýsingar um verð, fyrri pantanir o.fl.
Ef þú starfar fyrir fyrirtæki eða stofnun sem er í viðskiptum við Parlogis hvetjum við þig til þess að fylla út umsókn hér að neðan. Starfsfólk okkar mun í kjölfarið vera í sambandi varðandi aðgengi að vörutorginu.
Vinsamlegast athugið: Vörutorg Parlogis er eingöngu ætlað starfsfólki fyrirtækja og stofnana en ekki einstaklingum.